Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Leikur 2 í kvöld
Hart verður barist í TM höllinni í kvöld
Föstudagur 24. apríl 2015 kl. 11:23

Leikur 2 í kvöld

Jafnar Keflavík metin?

Keflvíkingar taka á móti Snæfell í öðrum leik liðanna í úrslitum Domino´s deildar kvenna.

Snæfell vann fyrsta leik liðanna í Stykkishólmi og þurfa Keflvíkingar því nauðsynlega á sigri að halda til að mála sig ekki útí horn.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Leikurinn hefst kl. 19:15 í TM höllinni