Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Laugardagur 29. mars 2003 kl. 11:57

Leiksýning

Leikfélag Keflavíkur frumsýndi í gærkveldi unlingaleikritið „Þetta er allt vitleysa Snjólfur“ í leikstjórn Kjartans Guðjónssonar leikara. Leikritið fjallar um unglinga og vandamál þeirra í daglega lífinu og eru það ungir og frískir Suðurnesjakrakkar sem leika unglingana. Margt fólk sótti sýninguna sem þóttist takast mjög vel. Leikritið sem er forvarnarleikrit um að dóp drepi er fyndið og skilur eftir sig eftirminnilega karaktera svo ekki sé meira sagt.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024