Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Leikmenn  framlengja samninga
Miðvikudagur 30. september 2009 kl. 08:18

Leikmenn framlengja samninga


Fjórir leikmenn framlengdu í gær samninga sína við úrvalsdeildarlið Keflavíkur í knattspyrnu karla en það voru þeir Guðjón Antoníusson, Alen Sutej, Sigurbergur Elisson og Ómar Jóhannsson.

Að sögn Þorsteins Magnússonar, formanns knattspyrnudeildarinnar, felst gríðarlegur styrkur í því að þessa leikmenn áfram hjá Keflavík á næsta ári.  Hann segir  knattspyrnudeildina hafa lokið öllum samningum við þá leikmenn sem verða áfram hjá Keflavík.

Sem kunnugt er urðu þjálfaraskipti hjá liðinu nú í vikunni þegar Willum Þór Þórsson var ráðinn til starfa í stað Kristjáns Guðmundssonar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024