Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fimmtudagur 9. september 1999 kl. 13:21

LEIKMANNASKIPTIN Í KÖRFUNNI

Körfuknattleiksvertíðin er að hefjast að nýju og nýlega rann út frestur leikmanna til að skipta um félög án þess að þurfa að bíða í einn mánuð eftir leikheimild. 84 leikmenn skiptu um lið að þessu sinni þar af tíu í erlend félög en meðal þeirra voru erlendir leikmenn sem komist hafa að annars staðar. Eftirfarandi breytingar hafa orðið á Suðurnesjaliðunum: Grindavík: Herbert Arnarson til Donar Brynjar Harðarson til Keflavíkur Bjarni Magnússon frá ÍA Dagur Þórisson frá ÍA Sævar Garðarsson frá Njarðvík Rúnar Sævarsson frá Snæfelli Alexander Ermolinskij frá ÍA Keflavík: Falur Harðarson til ToPo Júlía Jörgensen til ÍS Brynjar Harðarson frá Grindavík Alda Leif Jónsdóttir frá ÍS Erla Þorsteinsdóttir frá USA Sylvía Húnfjörð frá USA Njarðvík: Ægir Gunnarsson til Hamars Sævar Garðarsson til Grindavíkur Hafsteinn Hilmarsson til GG Gunnar Örlygsson frá Reyni H.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024