Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Föstudagur 28. maí 2004 kl. 17:20

Leikir í neðri deildum í kvöld

Í kvöld fara fram leikir í 1. og 2. deild Íslandsmótsins í knattspyrnu.

Í 1. deildinni mætast Njarðvík og Fjölnir á Njarðvíkurvelli. Njarðvík hefur komið skemmtilega á óvart í fyrstu tveimur leikjum sínum og trónir á toppi deildarinnar.

Víðir sækir Leikni heim og leiða þar saman hesta sína efstu lið 2. deildarinar sem hafa bæði unnið 2 fyrstu leikina.

Leikirnir hefjast kl. 20.00
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024