Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Leikir í kvöld hjá Grindavík og Keflavík
Fimmtudagur 20. október 2016 kl. 11:07

Leikir í kvöld hjá Grindavík og Keflavík

Fjórir leikir fara fram í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld. Af Suðurnesjaliðunum eru það Grindavík og Keflavík sem spila í kvöld en Njarðvík á leik annað kvöld.

Keflavík fær lið Snæfells í heimsókn í kvöld og Grindavík spilar gegn Íslandsmeisturum KR í DHL höllinni í Vesturbæ Reykjavíkur. Báðir leikirnir hefjast kl. 19:15.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024