Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Leikir hjá 3. og 4. flokki í dag
Föstudagur 19. ágúst 2005 kl. 15:00

Leikir hjá 3. og 4. flokki í dag

Í kvöld kl. 18:30 taka stelpurnar í 3. flokki Keflavíkur í knattspyrnu á móti FH í undanúrslitum bikarkeppninnar. Leikið er á Iðavöllum og eru allir sem tök hafa á að mæta hvattir til að koma og styðja stelpurnar.

Þá mætast Keflavík og ÍBV í 4. flokki kvenna á Iðavöllum og hefst sá leikur kl. 15:00.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024