Atnorth
Atnorth

Íþróttir

Leikið til úrslita í 1. deild kvenna í dag
Þriðjudagur 27. september 2016 kl. 08:58

Leikið til úrslita í 1. deild kvenna í dag

Leikið verður til úrslita í 1. deild kvenna í knattspyrnu á Grindavíkurvelli í dag, þriðjudaginn 27. september, klukkan 16:00. Grindavík mætir þar liði Hauka en bæði liðin hafa þegar tryggt sér sæti í Pepsi-deildinni að ári.

í kvöld tekur svo Keflavík á móti ÍR í Reykjaneshöllinni kl. 19:15 þar sem leikið verður um 3. sætið í 1. deild kvenna.
 

Bílakjarninn
Bílakjarninn