Leikið í VISA bikar kvenna í kvöld
Nokkrir leikir fara fram í fyrstu umferð
Kvennalið GRV tekur á móti Aftureldingu á Grindavíkurvelli kl. 20:00 og verður þar um hörkuslag að ræða þar sem Afturelding er talið vera með eitt sterkasta liðið í 1. deild kvenna í ár.
Aðrir leikir í VISA bikar kvenna í kvöld:
Tindastóll-Þór/KA
KFR/Ægir-ÍBV
Höttur-Hamrarnir
ÍR-Fjölnir
Haukar-FH