Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Leikið í Reykjanesmótinu í kvöld
Fimmtudagur 13. september 2012 kl. 10:20

Leikið í Reykjanesmótinu í kvöld

Í kvöld fara fram þrír leikir í Reykjanesmóti karla í körfubolta og einn í Lengjubikar kvenna. Bæði Keflvíkingar og Njarðvíkingar eiga heimaleiki að þessu sinni en í kvöld fara fram eftirfarandi leikir:
 
Keflavík-Stjarnan
Njarðvík-Breiðablik
Haukar-Grindavík
 
Í Lengjubikar kvenna fara Keflvíkingar svo í heimsókn í Garðabæ og mæta Stjörnunni.
Allir leikirnir hefjast klukkan 19:15.
 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024