Laugardagur 26. mars 2011 kl. 09:16
Leikið í Lengjubikarnum í dag
Tveir leikir fara fram í Reykjaneshöllinni í dag er leikið verður í Lengjubikarnum. Víðismenn taka á móti KB og hefst sá leikur á hádegi, 12:00. Klukkan 16:00 leika Keflvíkingar svo á móti norðanmönnum úr KA.
mynd/ Víðismenn taka á móti KB í B-riðli Lengjubikarsins í Reykjaneshöll