Laugardagur 26. febrúar 2011 kl. 11:23
Leikið í lengjubikarnum í dag
Nú eftir skamma stund hefst leikur Grindvíkinga og Stjörnunnar í Reykjaneshöllinni en leikurinn verður flautaður á klukkan 12:00. Að honum loknum klukkan 14:00 taka Keflvíkingar á móti Gróttumönnum. Greint verður frá úrslitum leikjana síðar í dag.