Leikið í körfunni í dag
Suðurnesjaliðin verða í eldlínunni í dag þegar leikið verður í Fjölnisstúlkur heimsækja Keflvíkinga á Sunnubrautina og Grindavíkurstúlkur fá Hvergerðinga í heimsókn. Hefjast leikirnir kl. 16:00.
Njarðvíkingar heimsækja Snæfell í
VF-mynd: Rannveig Randversdóttir sækir að körfu Hamars í leik liðanna fyrr í vetur





