Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Íþróttir

Leikið í Grindavík í kvöld
Sunnudagur 10. febrúar 2008 kl. 12:31

Leikið í Grindavík í kvöld

Í kvöld taka Grindvíkingar á móti Tindastól í Iceland Express-deild karla í Röstinni og hefst leikurinn kl. 19:15. Leik þessum þurfti að fresta síðastliðin fimmtudag vegna vonskuveður. Veðrið hefur ekki hefur verið glæsilegt síðan en vonandi komast Stólarnir á leiðarenda í dag svo leikurinn geti farið fram.

Fyrir leiki dagsins er Grindavík í 3. sæti með 22 stig en KR er í 2. sæti með 26 stig en Grindvíkingar hafa leikið einum leik færra.

VF-Mynd/Jón Björn Ólafsson - [email protected]:  Griffin og félagar fá Stólana í heimsókn 

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25