Krambúðinn 4-7 sept
Krambúðinn 4-7 sept

Íþróttir

Leikið í 3. deild í dag
Vinna Víðismenn sinn fyrsta sigur í dag?
Miðvikudagur 10. júní 2015 kl. 08:00

Leikið í 3. deild í dag

Njarðvík sækir Ólafsfirðinga heim á morgunn í 2. deild

Tveir leikir fara fram í 3. deild karla í kvöld þegar Reynir Sandgerði tekur á móti Álftnesingum 
og Víðismenn heimsækja Berserki á Víkingsvöll. Reynismenn eru í 5. sæti deildarinnar með 
4 sig en Víðismenn eru í því 8. með 2 stig en leiknar hafa verið fjórar umferðir.
 
Þá mætir Njarðvík liði KF í 2. deild karla á morgun en leikurinn fer fram á Ólafsfjarðarvelli. 
Njarðvíkingar sitja í 4. sæti deildarinnar með 4 stig eftir 5 umferðir.
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25