Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Íþróttir

Leikið hjá stúlkunum í dag
Laugardagur 19. nóvember 2011 kl. 11:11

Leikið hjá stúlkunum í dag

Í dag er leikið í Iceland Express-deild kvenna í körfubolta og eiga liðin úr Reykjanesbæ bæði heimaleiki að þessu sinni.

Klukkan 16:00 taka Njarðvíkingar á móti Haukum í Ljónagryfjunni. Hálftíma síðar hefst svo leikur Keflvíkinga og Fjölnis í Toyota-höllinni.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25