Leikur Njarðvíkur og Snæfells næstkomandi laugardag í Iceland Express-deild kvenna mun hefjast kl. 15.00 en ekki kl. 16.30 eins og var auglýst fyrst.