Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Leik lokið hjá stelpunum
Frá leik Keflvíkinga og Grindvíkinga í sumar.
Miðvikudagur 3. september 2014 kl. 09:43

Leik lokið hjá stelpunum

Grindvíkingar enduðu í þriðja sæti

Í 1. deild kvenna í knattspyrnu er tímabilinu lokið, en þar leika Grindvíkingar og Keflvíkingar. Í lokaleikjunum gekk liðinum misvel þar sem Keflvíkingar töpuðu 6-0 gegn HK/Víkingi, á meðan Grindvíkingar höfðu 0-2 sigur gegn Bí/Bolungarvík. Grindvíkingar höfnuðu í þriðja sæti A-riðils 1. deildar á meðan Keflvíkingar enduðu á botninum.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024