Jóhann Páll Kristbjörnsson skrifar
miðvikudaginn 30. september 2020 kl. 13:12
Leik Keflvíkinga í Domino's-deild karla frestað vegna Covid-19
Mótanefnd Körfuknattleikssambands Íslands hefur frestað leik Þórs Akureyri og Keflavíkur í Domino's-deild karla sem fára átti fram næskomandi föstudag. Ástæða frestunarinnar er að þrír leikmenn Keflavíkur eru í sóttkví og verða fram yfir settan leikdag.