SSS uppbyggingarsjóður
SSS uppbyggingarsjóður

Íþróttir

Leik Keflavíkur og GRV flýtt
Föstudagur 2. september 2005 kl. 10:47

Leik Keflavíkur og GRV flýtt

Undanúrslitaleik Kefavíkur og GRV á Íslandsmótinu í 3. flokki kvenna í knattspyrnu hefur verið flýtt um hálftíma frá áður auglýstum tíma. Nú hefst leikurinn kl. 17.30 á Sandgerðisvelli. Bæði lið hafa leikið vel í sumar og verður fróðlegt að sjá hvernig fer í kvöld.
Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025