Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Leik Keflavíkur og Grindavíkur frestað
Fimmtudagur 29. október 2020 kl. 16:13

Leik Keflavíkur og Grindavíkur frestað

Í ljósi þeirrar stöðu sem uppi er um boðun hertra aðgerða yfirvalda vegna Covid-19 hefur KSÍ ákveðið að fresta leik Keflavíkur og Grindavíkur sem vera átti í Lengjudeild karla í Keflavík á laugardag.

Þá átti Grindavík að leika gegn Hamri í 2. deild kvenna á Grýluvelli í Hveragerði. Þeim leik er einnig frestað.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024