Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Leik Grindvíkinga og KFÍ frestað
Föstudagur 25. febrúar 2005 kl. 18:28

Leik Grindvíkinga og KFÍ frestað

Leik Grindvíkinga og KFÍ sem fara átti fram í Röstinni í Grindavík í kvöld hefur verið frestað.  Ekki var flugfært frá Ísafirði í dag vegna þoku.  Leikurinn hefur því verið færður til þriðjudags næstkomandi kl. 19:15 í Grindavík.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024