Leiðrétting: Njarðvík-Grindavík kl. 20:00
Í 13. tölublaði Víkurfrétta sem kom út í dag misritaðist í auglýsingu tímasetning á leik Njarðvíkur og Grindavíkur. Í auglýsingunni segir að leikur kvöldsins hefjist kl. 18:00 en það mun ekki vera rétt. Leikurinn hefst kl. 20:00 í Ljónagryfjunni í Njarðvík og verður hann í beinni útsendingu á sjónvarpsstöðinni SÝN.
Beðist er velvirðingar á þeim óþægingum sem þessi villa
Njarðvík-Grindavík
Undanúrslit
Ljónagryfjan í kvöld kl. 20:00