Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fimmtudagur 12. júní 2008 kl. 13:38

Leiðrétting: AMÍ mótið verður helgina 19-22. júní

Ranghermt er í Víkurfréttum í dag að AMÍ mótið, Aldursmeistaramótið í sundi, hefjist í dag. Það rétta í málinu er að mótið er um næstu helgi, 19.-22. júni.

Beðist er innilegrar afsökunar á þessum leiðu mistökum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024