Fimmtudagur 27. maí 2004 kl. 12:27
Landsliðsmenn taka á því
Karlalandsliðið í körfuknattleik er þessa dagana í stífum æfingum fyrir verkefni sumarsins. Víkurfréttir hittu á strákana í líkamsræktarstöðinni Perlunni á dögunum þar sem þeir voru við lyftingar og fékk að smella mynd af köppunum.
VF-mynd/Þorgils Jónsson