Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Landsliðin eru full af Suðurnesjafólki
Fimmtudagur 2. mars 2017 kl. 11:29

Landsliðin eru full af Suðurnesjafólki

Alls voru 35 ungmenni af Suðurnesjum valin til þess að taka þátt í landsliðsverkefnum yngri landsliða KKÍ fyrir sumarið 2017. Alls voru 84 leikmenn valdir og koma þeir frá 15 félögum en þar af eru 35 leikmenn frá Suðurnesjaliðum Keflavík, Njarðvík og Grindavík.

U15 liðin fara á Copenhagen Invitational mótið í Danmörku í júní.  U16 og U18 liðin fara fyrst á NM í Finnlandi, einnig í júní, og svo fer hvert og eitt þeirra einnig í Evrópukeppni FIBA síðar í sumar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Liðin eru skipuð eftirtöldum leikmönnum frá Suðurnesjum en hópana í heild má finna hér á kki.is.

U15 stúlkna
Aníta Sif Kristjánsdóttir Grindavík
Anna Margrét Lucic Jónsdóttir Grindavík
Edda Karlsdóttir Keflavík
Eva María Davíðsdóttir Keflavík
Hjördís Lilja Traustadóttir Keflavík
Jenný Elísabet Ingvarsdóttir Keflavík
Jenný Geirdal Kjartansdóttir Grindavík
Natalía Jenný Lucic Jónsdóttir Grindavík
Sara Lind Kristjánsdóttir Keflavík
Thea Ólafía Lucic Jónsdóttir Grindavík
Thelma Rún Ingvadóttir Keflavík
Una Rós Unnarsdóttir Grindavík
Þórunn Friðriksdóttir Njarðvík

U15 drengja
Bjarki Freyr Einarsson Keflavík
Magnús Pétursson Keflavík

U16 stúlkna
Alexandra Eva Sverrisdóttir Njarðvík
Andra Björk Gunnarsdóttir Grindavík
Anna Ingunn Svansdóttir Keflavík
Dagrún Inga Jónsdóttir Njarðvík
Ólöf Rún Óladóttir Grindavík
Sigurbjörg Eiríksdóttir Keflavík
Vigdís María Þórhallsdóttir Grindavík

Þjálfari: Daníel Guðni Guðmundsson
Aðstoðarþjálfari: Kristjana Eir Jónsdóttir

U16 drengja
Andri Þór Tryggvason  Keflavík
Veigar Páll Alexandersson  Njarðvík

U18 stúlkna
Birna Valgerður Benónýsdóttir Keflavík
Elsa Albertsdóttir Keflavík
Erna Freydís Traustadóttir Njarðvík
Hrund Skúladóttir Grindavík
Hulda Bergsteinsdóttir Njarðvík
Katla Rún Garðarsdóttir Keflavík
Sigrún Elfa Ágústsdóttir Grindavík
Þóranna Kika Hodge-Carr Keflavík

U18 drengja
Arnór Sveinsson  Keflavík
Gabríel Sindri Möller  Njarðvík
Nökkvi Már Nökkvason  Grindavík

Þjálfari: Friðrik Ingi Rúnarsson