Landsbankadeildin: Grindavík sigrar, Keflavík tapar
Grindvaík vann glæsilegan sigur á ÍA í Landsbankadeildinni. Lokatölur voru 3-2, en Jóhann Þórhallsson skoraði tvö mörk fyrir Grindvíkinga og Mounir Ahandour eitt.
Á sama tíma töpuðu Keflvíkingar, 2-1 í Eyjum. Þeir komust yfir með marki Simún Samúelsen, en Eyjamenn jöfnuðu úr vítaspyrnu og Páll Hjarðar skoraði sigurmarkið á 74. mínútu.
Nánar um leikina síðar...
Á sama tíma töpuðu Keflvíkingar, 2-1 í Eyjum. Þeir komust yfir með marki Simún Samúelsen, en Eyjamenn jöfnuðu úr vítaspyrnu og Páll Hjarðar skoraði sigurmarkið á 74. mínútu.
Nánar um leikina síðar...