Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Landsbankadeild karla - 1025 áhorfendur að meðaltali
Mánudagur 22. september 2003 kl. 12:06

Landsbankadeild karla - 1025 áhorfendur að meðaltali

1025 áhorfendur mættu að meðaltali á leiki Landsbankadeildar karla í ár, en þetta er í annað sinn sem meðaltal áhorfenda fer yfir þúsund.  Áhorfendur í ár voru alls 92.250.  Að venju komu flestir á KR-völl, 2.038, en fæstir áhorfendur voru að jafnaði á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum, 420.  Sá leikur sem dró flesta að var viðureign KR og Fylkis á KR-velli í 15. umferð, eða 3.673 manns.  Fæstir mættu á leik ÍBV og Grindavíkur í 13. umferð, eða 186.

Tölur yfir áhorfendur í Landsbankadeildinni 2003
KR Fylkir Grind. ÍBV ÍA Valur KA Fram Þróttur FH Alls heima Meðaltal Röð
KR   3673 1661 2018 2369 1753 1453 1853 1841 1718 18.339    2.038     1
Fylkir 2744   1514 1481 966 862 1020 1871 1355 1487 13.300    1.478     2
Grindavík 1127 954   520 502 832 509 630 556 502 6.132       681     8
ÍBV 750 475 186   230 420 430 500 420 370 3.781       420     10
ÍA 1230 1715 782 1015   833 753 830 1034 830 9.022    1.002     4
Valur 1710 1100 950 690 849   680 980 750 1080 8.789       977     6
KA 1113 511 420 520 720 820   660 850 408 6.022       669     9
Fram 1974 1201 768 548 866 1027 491   1044 1013 8.932       992     5
Þróttur 2502 1175 936 713 1191 1334 532 1177   734 10.294    1.144     3
FH 1386 1151 712 1154 850 752 552 626 456   7.639       849     7
Alls úti 14.536 11.955 7.929 8.659 8.543 8.633 6.420 9.127 8.306 8.142 92.250
Meðaltal 1.615 1.328 881 962 949 959 713 1.014 923 905 1025
Röð 1 2 9 4 6 5 10 3 7 8

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024