Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Kynnumst Keflvíkingum
Arnór Ingvi er líklegur til þess að láta finna fyrir sér í sumar.
Miðvikudagur 1. maí 2013 kl. 10:14

Kynnumst Keflvíkingum

Leikmenn Keflvíkinga í Pepsi deildinn teknir tali

Margur knattspyrnuáhugamaðurinn er sjálfsagt orðinn spenntur fyrir sunnudeginum. Þá hefst Íslandsmótið í knattspyrnu í allri sinni dýrð. Keflvíkingar hefja leik gegn Íslandsmeisturum FH á útivelli í efstu deild karla en leikurinn hefst klukkan 19:15. Á heimasíðu sinni hafa Keflvíkingar verið duglegir að kynna leikmenn sína til leiks með stuttum viðtölum. Hér að neðan má sjá hlekki á viðtöl við nokkra leikmenn þar sem þeir eru spurðir spjörunum úr. 

Hver er mesti húmoristinn í klefanum? Hver er verst klæddur? Hvar endar Keflavík í sumar? Leikmenn Keflvíkinga eiga svör við þessum spurnignum. Sjá má viðtölin með því að smella á nöfn viðkomandi leikmanna.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Bojan Stefán Ljubicic.

Hörður Sveinsson.

Ísak Örn Þórðarson.

Elías Már Ómarsson.

Ómar Jóhannsson.

Unnar Már Unnarsson.

Haraldur Freyr Guðmundsson.

Magnús Þór Magnússon.

Andri Fannar Freysson.

Frans Elvarsson.

Sigurbergur Elísson.

Jóhann Birnir Guðmundsson.