Kylfingur.is: Upp um 23 sæti á heimslistanum
Ástralinn Rod Pampling, sem sigraði á Bay Hill mótinu í gær, fór upp um 23 sæti á heimslistanum sem birtur var í morgun. Hann er nú í 29. sæti listans. Staðan 10 efstu breyttist ekkert eftir mót helgarinnar. Tiger Woods er með rúmlega 9 stiga forskot í efsta sæti listans, en þar hefur hann verið í 383 vikur.
Lesa meira…
Lesa meira…