Föstudagur 3. febrúar 2006 kl. 14:42
Kylfingur.is: Tiger kominn í efsta sætið í Dubai
Tiger Woods er kominn í efsta sætið á Dubai Desert mótinu eftir annan hringinn í morgun sem hann lék á 66 höggum, eða 6 höggum undir pari. Hann hefur leikið samtals á 11 höggum undir pari og er með tveggja högga forskot á Sören Hansen frá Danmörku, Peter Lawrie frá Írlandi og Richard Green frá Ástralíu, sem eru á 9 höggum undir pari.
Lesa meira…