Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Kylfingur.is: Tiger aftarlega á merinni
Föstudagur 24. mars 2006 kl. 17:21

Kylfingur.is: Tiger aftarlega á merinni

Tiger Woods, stigahæsti kylfingur heims,  náði sér ekki á strik á fyrsta hring á Players Meistaramótinu á Sawgrass vellinum í Flórída í gær. Hann lék hringinn á 72 höggum eða pari og er 7 höggum á eftir Jim Furyk og Davis Love III, sem léku á 65 höggum. Hinn gamalreyndi Þjóðverji, Bernhard Langer, lék á 67 höggum eins og  Ástralinn Robert Allenby og Spánverjinn Miguel Angel Jimenez.

Lesa meira…
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024