Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Kylfingur.is: Ólafur ánægður með hringinn
Þriðjudagur 11. apríl 2006 kl. 10:28

Kylfingur.is: Ólafur ánægður með hringinn

Ólafur Már Sigurðsson úr GR segist mjög ánægður með hringinn á þýsku EPD-mótaröðinni í dag. Hann lék á 73 höggum og er í 36.-46. sæti af 130 keppendum. “Völlurinn var í toppstandi og ég er bara sáttur við það skor en mun reyna að gera betur á morgun. Í dag ákvað ég að leika frekar af öryggi og notaði því oft nýja 2-járnið mitt af teig. Þessi kylfa er nýja gerðin af Big Bertha og er algjör snilld. Það liggur við að ég þurfi ekki driver lengur því Big Bertha er sjálfspilandi og boltinn flýgur endalaust með þessu vopni,” segir Ólafur Már á heimasíðu sinni.

Lesa meira…
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024