Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Kylfingur.is: nýr búnaður hjá GKG
Mánudagur 28. nóvember 2005 kl. 11:41

Kylfingur.is: nýr búnaður hjá GKG

Pantaður hefur verið upptökubúnaður sem nefnist „Scope – system” til nota við golfkennslu hjá GKG og má segja að þetta tæki sé bylting í golfkennslu hjá klúbbunum. Brynjar Eldon Geirsson, PGA golfkennari GKG, hefur unnið með slíkan búnað erlendis og má segja að með hjálp slíks búnaðar næst árangur mun fyrr en gerist með hefðbundinni golfkennslu þ.e.a.s án upptöku. GR keppti samskonar tæki í júní í sumar.

Meira…
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024