Kylfingur.is: Kylfingur ársins á Evrópumótaröð kvenna
Iben Tinning frá Danmörku var útnefnd leikmaður ársins á Evrópumótaröð kvenna og er fyrsta danska konan sem hlýtur þennan titil. Það voru kylfingar á mótaröðinni sem stóðu að kjörinu í samstarfi við LET (Ladies European Tour).