Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Kylfingur.is: Í 62.-66. sæti eftir tvo hringi
Sunnudagur 20. nóvember 2005 kl. 20:10

Kylfingur.is: Í 62.-66. sæti eftir tvo hringi

Ólöf María Jónsdóttir úr GK lék annan hringinn á úrtökumótinu fyrir evrópsku mótaröðina á 76 höggum í dag, eða 3 höggum yfir pari. Hún lék í gær á 80 höggum og er því samtals á 10 höggum yfir pari og er í 62.-66. sæti af 96 keppendum eftir tvo hringi. Eftir þriðja hringinn á morgun verður keppendum fækkað niður í fimmtíu.

Meira...

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024