Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Kylfingur.is: Birgir Leifur lék á 74 höggum
Fimmtudagur 10. nóvember 2005 kl. 16:44

Kylfingur.is: Birgir Leifur lék á 74 höggum

Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG lék fyrsta hringinn á lokastigi úrtökumótsins fyrir evrópsku mótaröðina á San Roque vellinum á Spáni í dag á  74 höggum, eða 2 höggum yfir pari. Hann er sem stendur í 54. – 74. sæti, en þegar þetta er skrifað eiga nokkrir keppendur eftir að ljúka leik.

Meira...
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024