Kylfingur.is: Allenby upp um 10 sæti
Robert Allenby, sem sigraði í þriðja mótinu á jafnmörgum vikum á áströlsku mótaröðinni um helgina, færðist upp um 10 sæti á heimslistanum og er nú kominn í 37. sæti. Ernie Els er áfram í fimmta sæti listans þrátt fyrir sigurinn á Dunhill mótinu í Suður-Afríku um helgina. Tiger Woods er sem fyrr í efsta sæti listans.
Meira…
Meira…