Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Kylfingur.is: Æfir í Sporthúsinu
Miðvikudagur 22. febrúar 2006 kl. 16:00

Kylfingur.is: Æfir í Sporthúsinu

Heiðar Davíð Bragason, Íslandsmeistari í höggleik, æfir nú á fullu fyrir komandi keppnistímabil. Fyrsta mót hans í ár er Opna spænska áhugamannamótið sem fram fer í byrjun mars. “Ég kem í Sporthúsið alla virka daga og er í svona tvo til þrjá tíma við æfingar á dag. Ég æfi sveifluna á mottu og svo æfi ég einnig púttin,” sagði Heiðar Davíð.

Lesa meira…
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024