Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Miðvikudagur 9. júlí 2008 kl. 13:42

Kvennalið Keflavíkur í 7.sæti

Keflavíkurstúlkur tóku á móti sameinuðu liði Þór/KA á Spariðsjóðsvellinum í Keflavík í gærkvöldi. Þór/KA sigraði leikinn 0-5.
Kvennalið Keflavíkur situr í 7.sæti með átta stig eftir níu umferðir í Íslandsmótinu í Landsbankadeildinni.

Lið Keflavíkur; Jelena Petrovic, Inga Lára Jónsdóttir, Björg Ásta Þórðardóttir, Elísabet Ester Sævarsdóttir, Guðný Petra Þórðardóttir, Danka Podovic, Vesna Smiljkovic, Helena Rós Þórólfsdóttir, Guðrún Ólöf Olsen ( Agnes Helgadóttir ) Linda Rós Þorláksdóttir ( Íris Björk Rúnarsdóttir ) Björg Magnea Ólafsdóttir.
Varamenn; Eva Kristinsdóttir, Zohara Kristín B. Moukhliss, Karitas S Ingimarsdóttir, Fanney Þórunn Kristinsdóttir. i[email protected]

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024