Miðvikudagur 30. maí 2001 kl. 10:05
				  
				Kvennaboltinn fær styrk
				
				
				Tómstunda- og íþróttaráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt að veita meistaraflokki RKV styrk úr Afreks- og styrktarsjóði að upphæð kr. 200 þúsund. Styrkurinn er veittur til eflingar kvennaknattspyrnu í Reykjanesbæ.