Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Kristófer hættur að þjálfa Reyni - Kjartan Másson ráðinn
Þriðjudagur 13. júlí 2010 kl. 09:47

Kristófer hættur að þjálfa Reyni - Kjartan Másson ráðinn

Knattspyrnudeild Reynis og Kristófer Sigurgeirsson hafa komist að samkomulagi um að hann láti af störfum nú þegar, og óska þeir honum velfarnaðar.

Jafnframt þessu hefur Kjartan Másson hin gamla kempa verið ráðinn sem þjálfari og til aðstoðar honum eru Ólafur Ívar Jónsson og Sinisa Valdimar Kekic.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024