Kristján hlaut Elfarsbikarinn
Kristján Rúnar Sigurðsson hlaut Elfarsbikarinn á lokahófi Unglingaráðs KKD UMFN sem fram fór fyrir skemmstu. Kristján leikur með meistaraflokki Njarðvíkur og er í U 20 ára liði Íslands og stóð sig frábærlega með U 18 ára liðinu sumarið 2004 þegar það varð Norðurlandameistari.
Eftirfarandi unnu til verðlauna á lokahófinu
Besta æfingasókn í minnibolta 10 ára drengja: Erlingur Gunnarsson
Besta æfingasókn í minnibolta 10 ára stúlkna: Ingibjörg Smáradóttir
Besta æfingasókn í minnibolta 11 ára drengja: Sigurður Kristinn Eggertsson
Besta æfingasókn í minnibolta 11 ára stúlkna: Hjördís Hafsteinsdóttir
Besta æfingasókn í 7.flokki karla: Hafsteinn Sveinsson
Besta æfingasókn í 7.flokki kvenna og jafnframt í minnibolta 11 ára:
Eyrún Líf Sigurðardóttir.
Besta æfingasókn í 8.flokki karla: Sverrir Gunnarsson
Besti varnarmaður í 8.flokki kvenna er Erna Lind Teitsdóttir.
Besti varnarmaður í 9.flokki kvenna er Hanna Birna Valdimarsdóttir.
Besti varnarmaður í 9.flokki karla er Róbert Tóbíasson.
Besti varnarmaður í 11.flokki karla er Friðrik Guðni Óskarsson.
Í 10.flokki kvenna er valin besta skyttan og var það Margrét Lára Harðardóttir.
Í unglingaflokki kvenna var besta skyttan Guðrún Aradóttir.
Í unglingaflokki karla er dugnaðarforkur ársins Jónas Ingason.
Mestu famfarir:
Minnibolti 10 ára drengir: Magni Þór Jónsson
Minnibolti 10 ára stúlkur: Eygló Alexandersdóttir
Minnibolti 11 ára drengir: Roland Einarsson
Minnibolti 11 ára stúlkur: Gadí Ögmundsdóttir
7.flokkur karla: Jón Böðvarsson
7.flokkur kvenna: Aníta Marcher Pálsdóttir
8.flokkur karla: Atli Már Ragnarsson
8.flokkur kvenna: Jóhanna Áslaugsdóttir
9.flokkur karla: Halldór Arnarsson
9.flokkur kvenna: Alma Dögg Helgadóttir
10.flokkur kvenna: Heiða Hrönn Hrannarsdóttir
11.flokkur karla: Alfreð Elíasson
Unglingaflokkur kvenna: Íris Skarphéðinsdóttir
Unglingaflokkur karla: Rúnar Ingi Erlingsson
Mikilvægasti leikmaður:
Minnibolti 10 ára drengir: Magic Baginski
Minnibolti 10 ára stúlkur: Aníta Kristmundsdóttir Carter
Minnibolti 11 ára drengir: Birgir Snorrason
Minnibolti 11 ára stúlkur: Fanney Hrannarsdóttir
7.flokkur karla: Oddur Birnir Pétursson
7.flokkur kvenna: Ína María Einarsdóttir
8.flokkur karla: Óli Ragnar Alexandersson
8.flokkur kvenna: Heiða Björg Valdimarsdóttir
9.flokkur karla: Sigurður Svansson
9.flokkur kvenna: Dagmar Traustadóttir
10.flokkur kvenna: Eva Rún Helgadóttir
11.flokkur karla: Rúnar Ingi Erlingsson
Unglingaflokkur kvenna: Sigrún Valdimarsdóttir
Unglingaflokkur karla: Kristján Rúnar Sigurðsson
Eftirtaldir aðilar hafa áður hreppt Elfarsbikarinn:
Eftirfarandi unnu til verðlauna á lokahófinu
Besta æfingasókn í minnibolta 10 ára drengja: Erlingur Gunnarsson
Besta æfingasókn í minnibolta 10 ára stúlkna: Ingibjörg Smáradóttir
Besta æfingasókn í minnibolta 11 ára drengja: Sigurður Kristinn Eggertsson
Besta æfingasókn í minnibolta 11 ára stúlkna: Hjördís Hafsteinsdóttir
Besta æfingasókn í 7.flokki karla: Hafsteinn Sveinsson
Besta æfingasókn í 7.flokki kvenna og jafnframt í minnibolta 11 ára:
Eyrún Líf Sigurðardóttir.
Besta æfingasókn í 8.flokki karla: Sverrir Gunnarsson
Besti varnarmaður í 8.flokki kvenna er Erna Lind Teitsdóttir.
Besti varnarmaður í 9.flokki kvenna er Hanna Birna Valdimarsdóttir.
Besti varnarmaður í 9.flokki karla er Róbert Tóbíasson.
Besti varnarmaður í 11.flokki karla er Friðrik Guðni Óskarsson.
Í 10.flokki kvenna er valin besta skyttan og var það Margrét Lára Harðardóttir.
Í unglingaflokki kvenna var besta skyttan Guðrún Aradóttir.
Í unglingaflokki karla er dugnaðarforkur ársins Jónas Ingason.
Mestu famfarir:
Minnibolti 10 ára drengir: Magni Þór Jónsson
Minnibolti 10 ára stúlkur: Eygló Alexandersdóttir
Minnibolti 11 ára drengir: Roland Einarsson
Minnibolti 11 ára stúlkur: Gadí Ögmundsdóttir
7.flokkur karla: Jón Böðvarsson
7.flokkur kvenna: Aníta Marcher Pálsdóttir
8.flokkur karla: Atli Már Ragnarsson
8.flokkur kvenna: Jóhanna Áslaugsdóttir
9.flokkur karla: Halldór Arnarsson
9.flokkur kvenna: Alma Dögg Helgadóttir
10.flokkur kvenna: Heiða Hrönn Hrannarsdóttir
11.flokkur karla: Alfreð Elíasson
Unglingaflokkur kvenna: Íris Skarphéðinsdóttir
Unglingaflokkur karla: Rúnar Ingi Erlingsson
Mikilvægasti leikmaður:
Minnibolti 10 ára drengir: Magic Baginski
Minnibolti 10 ára stúlkur: Aníta Kristmundsdóttir Carter
Minnibolti 11 ára drengir: Birgir Snorrason
Minnibolti 11 ára stúlkur: Fanney Hrannarsdóttir
7.flokkur karla: Oddur Birnir Pétursson
7.flokkur kvenna: Ína María Einarsdóttir
8.flokkur karla: Óli Ragnar Alexandersson
8.flokkur kvenna: Heiða Björg Valdimarsdóttir
9.flokkur karla: Sigurður Svansson
9.flokkur kvenna: Dagmar Traustadóttir
10.flokkur kvenna: Eva Rún Helgadóttir
11.flokkur karla: Rúnar Ingi Erlingsson
Unglingaflokkur kvenna: Sigrún Valdimarsdóttir
Unglingaflokkur karla: Kristján Rúnar Sigurðsson
Eftirtaldir aðilar hafa áður hreppt Elfarsbikarinn:
1990 Ægir Örn Gunnarsson
1991 Örvar Þór Kristjánsson
1992 Sigurður Kjartansson
1993 Hólmfríður Karlsdóttir
1994 Páll Kristinsson
1995 Rannveig Randversdóttir
1996 Logi Gunnarsson
1997 Eva Stefánsdóttir
1998 Örlygur Aron Sturluson
1999 Óskar Örn Hauksson
2000 Þorbergur Þór Heiðarsson
2001 Ólafur Aron Ingvason
2002 Jóhann Árni Ólafsson
2003 Guðmundur Jónsson
2004 Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir
2005 Hjörtur Hrafn Einarsson