Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Íþróttir

Kristinn og Sara á sigurbraut
Mánudagur 7. desember 2015 kl. 09:53

Kristinn og Sara á sigurbraut

Úrslit úr háskólakörfunni

Njarðvíkingurinn Kristinn Pálsson heldur áfram að gera það gott í bandaríska háskólakörfuboltanum með liði sínu Marist, en hann skoraði 14 stig og tók fimm fráköst þegar Marist sigraði Manhattan háskólann 75-70 í gær sunnudag.

Keflvíkingurinn Sara Rún Hinriksdóttir skoraði átta stig á níu mínútum þegar lið hennar Canisius bar sigurorð af Rider skólanum 73-64. Sara hitti úr öllum þremur skotum sínum í leiknum og tók auk þess þrjú fráköst.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25