Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fimmtudagur 19. ágúst 1999 kl. 22:16

KRAKKAMÓT Á PÚTTVELLINUM

Á morgun, föstudaginn 20. ágúst, kl. 13 hefst púttmót fyrir krakka í boði Húsasmiðjunnar, OLÍS, Bókabúðar Keflavíkur og Hótel Keflavík á púttvellinum við Mánagötu. Leikið verður í tveimur flokkum stúlkna sem drengja, 10-14 ára og 9 ára og yngri. Skráning fer fram á staðnum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024