Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Föstudagur 13. ágúst 1999 kl. 11:59

KRAFTAKEPPNI Í BYLGJULEST

Samhliða Bylgjulestinni sem verður í Keflavík um helgina verða kraftakarlar í eldlínunni með Reykjanesskjálftann 99 en það er kraftakeppni sterkustu manna landsins. Keppnin verður í Grindavík föstudaginn 13. ágúst kl. 17 og laugardaginn 14. ágúst. kl. 16. Báða dagana verða leiktæki fyrir börnin auk þess sem áhorfendum gefst kostur á að reyna sig í léttum aflraunum Í keppni kraftakarlanna verður ma. trukkadráttur, drumbalyfta og fleira sem þessirkappar eru þekktir fyrir að keppa í.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024