Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

KR vann Keflavík með minnsta mun
Fimmtudagur 3. nóvember 2011 kl. 21:38

KR vann Keflavík með minnsta mun

Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í körfuknattleik í kvöld.

KR vann Keflavík 74:73 í stórleik kvöldsins. Snæfell tók ungt lið Njarðvíkur í kennslustund 91:67 og Grindavík vann Val 83:73 í jöfnlum leik á Hlíðarenda. Nánar síðar.


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024