KR tekur forystu í einvígi við Njarðvík
KR hefur 2-1 forystu í undanúrslitaeinvígi sínu gegn Njarðvík í Domino´s-deild karla með 72-54 sigri í DHL-Höllinni. KR þarf því aðeins einn sigur til viðbótar til að tryggja sér sæti í úrslitum.
KR-Njarðvík 72-54 (24-13, 14-18, 18-10, 16-13)
KR: Darri Hilmarsson 16, Michael Craion 15/18 fráköst/6 stoðsendingar, Helgi Már Magnússon 14/8 fráköst/3 varin skot, Brynjar Þór Björnsson 14/4 fráköst, Björn Kristjánsson 11/4 fráköst, Pavel Ermolinskij 2/14 fráköst/11 stoðsendingar, Arnór Hermannsson 0, Jón Hrafn Baldvinsson 0, Vilhjálmur Kári Jensson 0, Snorri Hrafnkelsson 0, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 0, Ólafur Þorri Sigurjónsson 0.
Njarðvík: Jeremy Martez Atkinson 22/5 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 9, Ólafur Helgi Jónsson 8/8 fráköst, Haukur Helgi Pálsson 7/9 fráköst/7 stoðsendingar, Adam Eiður Ásgeirsson 2, Logi Gunnarsson 2/5 fráköst/5 stoðsendingar, Hjörtur Hrafn Einarsson 2/7 fráköst, Oddur Rúnar Kristjánsson 2, Snjólfur Marel Stefánsson 0, Gunnlaugur Sveinn Hafsteinsson 0, Jón Arnór Sverrisson 0, Oddur Birnir Pétursson 0.
Viðureign: 2-1