KR-sigur í Grindavík
Nú fyrir skömmu lauk leik Grindvíkinga og KR í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í Grindavík.
Leiknum lauk með 0-3 sigri gestanna í KR. Öll mörkin komu í síðari hálfleik eftir fremur tíðindalausan fyrri hálfleik. Eftir leikinn í kvöld eru Grindvíkingar í 10. sæti með 7 stig.
Staðan í deildinn:
Lið Grindavíkur: Óskar Pétursson, Jamie McCunnie, Ray Anthony Jónsson, Jóhann Helgason, Matthías Örn Friðriksson, Orri Freyr Hjaltalín, Ólafur Örn Bjarnason, Magnús Björgvinsson, Guðmundur Egill Bergsteinsson, Yacine Si Salem, Robert Winters.
Varamenn: Jack Richard Edward Giddens, Michal Pospisil, Scott Ramsay, Guðmundur Andri Bjarnason, Óli Baldur Garðarsson, Einar Helgi Helgason.
VF-myndir: Hilmar Bragi