KR og Reynir munu ekki eigast við í kvöld eins og kom fram á vef Víkurfrétta fyrr í dag. Leikurinn fer aftur á móti fram þriðjudaginn 11. maí.